Matseðill vikunnar

25. September - 29. September

Mánudagur - 25. September
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk og lýsi. Kl.10:00 er ávaxtastund.
Hádegismatur Soðin fiskur, kartöflur, soðið grænmeti, smjör og vatn að drekka. Nautaskál fær mjólk að drekka.
Nónhressing Brauð, álegg og mjólk að drekka.
 
Þriðjudagur - 26. September
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk og lýsi. Kl.10:00 er ávaxtastund.
Hádegismatur Kjöt í karrý, hrísgrjón, kartöflur og vatn að drekka.
Nónhressing Brauð, álegg og mjólk að drekka.
 
Miðvikudagur - 27. September
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk og lýsi. Kl.10:00 er ávaxtastund.
Hádegismatur Nætursaltaður fiskur,kartöflur,grænmeti,smjör,rúgbrauð og vatn að drekka. Nautaskál fær nýmjólk að drekka.
Nónhressing Brauð, álegg og mjólk að drekka.
 
Fimmtudagur - 28. September
Morgunmatur   Cheerios, kornflex, mjólk og lýsi. Kl.10:00 er ávaxtastund.
Hádegismatur Lifrabuff, kartöflur, brún sósa, soðið grænmeti og vatn að drekka. Nautaskál fær mjólk að drekka.
Nónhressing Gróft hrökkbrauð, álegg og mjólk að drekka. Nautaskál fær líka brauð.
 
Föstudagur - 29. September
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk og lýsi. Kl.10:00 er ávaxtastund.
Hádegismatur Grænmetis súpa, brauð, smjör og vatn að drekka. Nautaskál fær mjólk að drekka.
Nónhressing Afmælisdagur mánaðarins