Leikskólin Fjallabyggðar lokar í fjórar vikur yfir sumarið. Sumarið 2017 þá lokar leikskólinn 17. júlí og við opnum aftur 15. ágúst sem er starfsdagur. Fyrsti dagur eftir sumarfrí er því 16. ágúst og opnum við kl 7:45.